Útsending frá kynningarfundi FÍB um EuroRAP öryggismat íslenska vegakerfisins

 

 

Dagskrá fundarins:
1. Steinþór Jónsson, formaður FÍB flytur stutt ávarp.
2. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra opnar formlega fyrir almennan aðgang á netinu að gagnagrunni EuroRAP fyrir Ísland.
3. James Bradford þróunarstjóri EuroRAP kynnir EuroRAP öryggisúttektina og hvernig hægt er að nýta gagnagrunninn til að auka öryggi vegfarenda.
Búið er að skrá 4.200 km íslenska vegakerfisins í gagnagrunninn.
4. Ólafur Guðmundsson tæknistjóri EuroRAP á Íslandi segir frá vinnunni við skráningar og mælingar vegakerfisins.
5. Stutt ávörp: Jón Snæbjörnsson fulltrúi vegamálastjóra og Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu.

EuroRAP öryggismat íslenska vegakerfisins