Suðausturland
Vandað ferðakort með hæðarskyggingu og 50 metra hæðarlínubili, unnið eftir nýjum stafrænum kortagögnum. Kortið er með nýjustu upplýsingum um vegi landsins vegalegndir og veganúmer, auk mikilvægra upplýsinga um ferðaþjónustu, svo sem bensínafgreiðslur, gististaði, sundlaugar, söfn friðlýstar minjar, golfvelli, hringsjár og bátsferðir.
Varan fæst hjá FÍB að Skúlagötu 19.
Póstsendum um land allt.