Keyrslugleraugu með gulu gleri
Keyrslugleraugu fyrir nætur akstur
Fyrir marga getur akstur í myrkri verið óþægilegur. Gul glerin auka andstæður lita í myrkrinu, eykur og skerpir sýn við akstur í dimmum aðstæðum , þoku og rigningu. Gleraugun draga úr glampa og glýju í augun frá bíl- og umferðarljósum og gefur betri sýn í rökkrinu. Margir nýir bílar eru með öflugum xenon-ljósum sem veita ökumanni betra skyggni en geta verið óþægilegt fyrir umferð á móti. Næturgleraugun síar mikið af bláa ljósinu í burtu og útilokar nánast glampa. Gleraugun minnka álagið á augun.