Kia Soul EV rafbíll
Bíllinn er hlaðinn aukabúnaði, rúmgóður og með sjö ára árbyrgð. Bíllinn sparar með sjálfvirkum hætti eða eykur orkuforða fjölmargra þátta í gangverki bílsins í því skyni að ná fram hámarks ökudrægi. Það er jafnvel hægt að forstilla Kia Soul EV þannig að hann forhiti innanrýmið með orku frá hleðslustöðinni áður en lagt er af stað.
Rafhlaða: 30 kWh
Hámarks afköst: 110 hö (81,4 kw)
Uppgefin drægni: 250 km
Raun drægni: 180 km
Hleðslutími: 4 - 14 klst.
Hraðhleðslustöð 80%: 25 mín.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Öskju.