Renault Zoe rafbíll
Bíllinn hefur grípandi og sterkt útlit og nýtur ört vaxandi vinsælda. Bíllinn var kjörinn „besti rafbíllinn í sínum verðflokki“ á breska markaðnum fimmta árið í röð. Renault Zoe er búinn nýrri og öflugri rafhlöðu sem kynnt var á síðasta ári og dregur um það bil helmingi lengra en fyrri rafhlaða, eða tæpa 300 km. Rekstrarhagkvæmni er góð og bíllinn býr yfir skemmtilegum aksturseiginleikum.
Rafhlaða: 41 kWh
Hámarks afköst: 92 hö (68kw)
Uppgefin drægni: 400 km
Raun drægni: 300 km
Hleðslutími: 2,5 - 15 klst.
Hraðhleðslustöð 80%: 65 mín.
Nánari upplýsingar á heimasíðu BL