VW e-up rafbíll

Kjörinn fjögurra manna borgarbíll og lipur í alla staði. Bíllinn losar tiltölulega engan koltvísýring og drægi er allt að 160 kílómetrar.

Rafhlaða:  18,7 kWh

Hámarks afköst: 30 hö (22 kw)

Uppgefin drægni: 160 km

Raun drægni: 100 km

Hleðslutími:  4 - 9 klst. 

Hraðhleðslustöð 80%: 30 mín. 

Nánari upplýsingar á heimasíðu Heklu.