Nissan e-NV200 rafbíll
Bíllinn byggir á sömu þaulreyndri tækni og LEAF rafbíllinn. Í senn sendibíll og fimm manna fjölskyldubíll. Hann býr yfir hagkvæmri aflrás og háþróaðri hleðslutækni. Í honum eru því mun færri hreyfanlegir íhlutir en í venjulegum sendibíl, sem merkir að viðhaldskostnaðurinn er í lágmarki.
Rafhlaða: 24 kWh
Hámarks afköst: 109 hö (80 kw)
Uppgefin drægni: 170 km
Raun drægni: 80 km
Hleðslutími: 4 - 11 klst.
Hraðhleðslustöð 80%: 30 mín.
Nánari upplýsingar á heimasíðu BL.