Fréttir

EuroRAP-öryggisúttekt á íslenskum vegum

Um 2.500 kílómetrar hafa nú verið skoðaðir - skýrsla væntanleg fyrir árslok

Tveir nýir fimm stjörnu og tveir fjögurra stjörnu bílar

Enn fjölgar fimm stjörnu bílum - VW Tiguan og Ford Mondeo með fullt hús hjá EuroNCAP

Er lífeldsneytið ekki lausnin?

Hópur vísindamanna telur að 'ræktun' og brennsla lífeldsneytis stórauki losun gróðurhúsalofttegunda

Svíar og Rússar hjálpast að við að fækka umferðarslysum

Sænsk-rússnesk námsstefna um umferðaröryggismál í Moskvu í gær, þriðudag

Um 800 dæla röngu eldsneyti á bíla sína á hverju ári

árlegt tjón bifreiðaeigenda gæti numið 20 milljónum króna á ári

VTI efast um gagn af nagladekkjabanni

Telur hættu af þeim mjög ofmetna miðað við fyrirliggjandi rannsóknaniðurstöðu

Slóvakíulöggan á Kia cee´d

Fær 4.000 nýja bíla næstu þrjú ári

Ný og breytt Renault Laguna

þriggja ára eða 150.000 km ábyrgð sem gilda skal líka á Íslandi

Frankfurt bílasýningunni lokið

Rétt tæp milljón gesta og 15 þúsund fjölmiðlamenn frá 94 löndum

Frjáls hraði áfram á þýsku hraðbrautunum

Illaga um almenn hámarkshraðamörk felld í þýska þinginu