Fréttir

BYD stærsti rafbílaframleiðandi heims

-var í sjöunda sæti 2014 en stökk upp í það fyrsta 2015

Mazda sparneytnasta tegundin í USA

-þriðja árið í röð - Skyactive tækninni þakkaður árangurinn.

Sænskur hæstaréttardómur um ábyrgðarskilmála Kia Motors

Skilmálar sjö ára ábyrgðarinnar fólu í sér þvingun og viðskiptahömlur og dæmdir ólöglegir í undirrétti. Hæstiréttur Svíþjóðar hefur nú staðfest þann dóm.

Vínandablandað bensín á Íslandi

Olíufélögin Skeljungur/Orkan/Orkan X, og að öllum líkindum N1 og Olís eru byrjuð að blanda vínanda (etanóli) saman við bensínið. Vínandanum virðist blandað út í allt bensín í allt að 5% magni og eru engar bensíndælur sérstaklega merktar eða auðkenndar á nokkurn hátt um, að frá þeim komi annaðhvort vínandablandað bensín eða þá óblandað. Olíufélögin hafa ekkert tilkynnt eða auglýst þessa íblöndun.

Nú er það alvaran sem gildir!

- verðum að losa okkur við kolefnisútblásturinn frá bílunum segir Carlos Ghosn

Nýr Fiat Tipo

-kemur á Evrópumarkað á nýja árinu

Sumum fannst í lagi að brjóta lög

Hans Dieter Pötsch (t.v. á mynd) stjórnarformaður Volkswagen hét því að blaðamannafundi í Wolfsburg í Þýskalandi í morgun að allt yrði gert til að draga finna þá menn innan samsteypunnar sem stóðu fyrir því að setja búnað í dísilbíla sem fegrar raunverulegar mengunartölur þegar bílarnir eru mengunarmældir.

7. prófunarlota Euro NCAP

- alls 15 bílar – 11 reyndust 5 stjörnu

Fimm nýir Nevs-rafbílar

-fá þeir að heita Saab?

-Sumum fannst í lagi að brjóta lög

Sagði stjórnarformaður Volkswagen í morgu