Fréttir

Wagoner rekinn frá GM

Brottrekstur hans skilyrði ríkisstjórnar USA fyrir frekari aðstoð við GM

Nýju bílarnir duga betur

Ford Focus, Audi A4 Avant og Toyota Avensis eru meðal þeirra bíla sem best koma út í nýrri tölulegri samantekt sænska bifreiðaeftirlitsins um bíla sem færðir voru í fyrsta sinn til skoðunar á síðasta ári þá þriggja ára gamli

Tesla Model S

Rafmagnsbíll fyrir stórfjölskylduna

ESC stöðugleikakerfi verður skylda

Evrópuþingið hefur samþykkt ESC skyldu – ráðherraráðið þarf að uppáskrifa lögin til að þau taki gildi

Mini-hátíðarhöld í sumar

50 ár síðan Mini kom fram á sjónarsviðið

Endurbætur á Suðurlandsvegi að hefjast

2+2 vegur að Hellisheiðinni undantekinni

Norskur rafbíll á markað

Think City á markað í Danmörku í takmörkuðu upplagi – verðið er yfir 6 milljónir ísl. kr. - án aðflutnings- og skráningargjalda

Vanrækslugjald!

Innheimta vanrækslugjalds fyrir óskoðaða bíla hefst um mánaðamóti

GM segir upp 10.000 verksmiðjustarfsmönnum

1/3 hluti hinna burtreknu frá bandarískum verksmiðjum

Ford lækkaði laun forstjórans um 37%

Einkaþotan þó enn á sínum stað