Fréttir

Volvo með kerfi sem ýtir við þreyttum eða athyglisdaufum ökumönnum

Allt að 90% umferðarslysa verða vegna athyglisbrests ökumanna og mistaka

Er lækningin verri en sjúkdómurinn?

Ný skýrsla frá OECD er mjög gagnrýnin á lífrænt etanól-bílaeldsneyti

Vetnið er ekki lausnin

Heldur rafmagnið, sem orkugjafi bílanna, segir dr. Ulf Bossel

Hvarfarnir hverfa undan bílunum

Atvinnuþjófar með réttu verkfærin stela hvarfakútunum undan nýjum og nýlegum bílum í Danmörku

Rafmagnstryllitæki

Tesla raf-sportbíllinn 5 sek. Í hundraðið og kemst 375 km á hleðslunni

Miklar fyrirætlanir með Fiat 500

Smábíll í fimmfaldri stærð í Frankfu

Sænsk bílvélaframleiðsla á aldarafmæli

Viku hátíðarhöld í vélaverksmiðjunni í Skövde í Svíþjóð til að fagna 100 ára afmælinu

Dacia - hástökkvarinn í Evrópu - VW mest selda tegundin

1% söluaukning í Evrópu á nýjum bílum það sem af er árinu miðað við sama tíma í fyrra - Dacia jók sinn hlut mes

Einkabíll forstjóra Daimler Benz er Smart

Vinnubíllinn er Mercedes 600 sem eyðir rétt undir 14 lítrum á hundraðið

Nýr „Fólksvagn í Frankfurt

VW up! með vélina aftur í skotti