Fréttir

Óvenju hátt hlutfall bifreiða á sumardekkjum um miðjan vetur í Noregi

Norsk könnun leidddi í ljós að 3,4 prósent bifreiða sem komu til tjónauppgjörs hjá tryggingafélaginu IF í janúar og febrúar á þessu ári voru á sumardekkjum.Tölurnar byggjast á tjónauppgjöri yfir 8.000 If-tryggðra bíla á þessum tveimur mánuðum síðasta vetur.