Fréttir

Samdráttur í nýskráningum tæp 42% á milli ára

Samdráttur í nýskráningum fólksbifreiða hér á landi var um tæp 42% á árinu 2024, samanborið við árið 2023. Nýskráningar var alls 11.543 á árinu 2024 en 20.454 árinu á undan að því er fram kemur í tölum frá Samgöngustofu.

Níu af hverjum tíu seldra bíla í Noregi voru rafknúnir 2024

Rafbílar njóta aldei sem fyrr meiri vinælda í Noregi. Árið 2024 voru rafbílar með 89% markaðshlutdeild og jókst salan á þeim um 7% á milli ára.

Undirbúningur Sundabrautar í góðum farvegi

Undirbúningur Sundabrautar er á góðri siglingu hjá Vegagerðinni og Reykjavíkurborg. Umhverfismatsskýrsla og breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur verða kynntar með vorinu. Vonir standa til þess að útboðsferli samvinnuverkefnis um Sundabraut geti hafist á árinu 2025 að því er fram kemur á vefsíðu Vegagerðarinnar.