16.06.2016
Eftirlaunaþeginn Anton van Zanten verkfræðingur, uppfinningamaður og fyrrum starfsmaður Bosch er sá maður sem fann upp ESC skrikvörnina sem nú er skyldubúnaður í öllum nýjum bílum í okkar heimshluta. Hann var sérstaklega heiðraður nýlega og ekki að ósekju: Talið er víst að 8500 manns í Evrópu einni, eigi búnaðinum líf sitt að lau
16.06.2016
Erlendur sérfræðingur um umferðaröryggismál sagði eitt sinn við FÍB blaðið sem svo að ef mótorhjólið hefði verið fundið upp á síðustu árum 20. aldarinnar, hefði það aldrei fengist viðurkennt né skráð sem farartæki í almennri umferð vegna þess hve það væri hættulegt.
16.06.2016
Nissan Motor Co. í Japan hefur þróað nýja gerð efnarafals í bíla sem breytir etanóli í rafstraum sem svo knýr bílinn. Nýjungin í þessu er sú að etanólið, sem er vökvi, er varðveitt í bílnum í venjulegum eldsneytistanki og kemur í stað vetnis sem geyma þarf í bílum undir gríðarlega miklum þrýstingi sem er bæði rándýrt og hugsanlega varasamt.
14.06.2016
Á blaðamannafundi í Stuttgart sl. föstudag boðaði Thomas Weber yfirmaður þróunardeildar og stjórnarmaður Daimler (Benz – Smart) frumgerð að nýjum langdrægum Benz rafbíl sem sýnd verður á bílasýningunni í París í október nk. Þessi bíll er hugsaður til höfuðs hinum nýja Tesla Model X og á að komast 500 km á rafhleðslunni.
14.06.2016
Rolls Royce hefur verið kallaður bíll konunganna og konungur bílanna og í hugum margra er það vitnisburður um það að lengra verði vart komist í lífinu en það að hafa ráð á að eignast nýjan Rolls Royce og eiga hann og reka.
14.06.2016
Þrátt fyrir lítilsháttar sölusamdrátt fyrstu fjóra mánuði þessa árs þá er Toyota Corolla enn mest seldi bíll í veröldinni og langt bil milli Corolla og þeirra bíla sem næstir koma í baráttunni um „heimsmeistaratitilinn,“ Þeir eru VW Golf og Ford F-línan.
10.06.2016
Stjórn FÍB hefur ályktað um slæmt ástand vega og gatna og rýra endingu á malbiki. Ályktunin hefur verið send innanríkisráðherra. Hún er svohljóðandi:
08.06.2016
Ert þú að fara á Evrópumótið í knattspyrnu í Frakklandi? og ert að fara að keyra? FÍB hefur tekið saman 15 blaðsíður af gagnlegum upplýsingum sem eiga eftir að gagnast þér vel.
07.06.2016
Hvers skal gæta þegar bíll er tekinn á leigu? Spyrðu réttu spurninganna!
01.06.2016
Volkswagen ætlar að verða fremst í framleiðslu rafbíla og tvinnbíla og verða sjálfbær í framleiðslu rafgeyma í nýrri risaverksmiðju sem byggð verður.