Fréttir

Tesla eykur markaðshlutdeild í Svíþjóð

Bandaríski bílaframleiðandinn Tesla hefur aukið markaðshlutdeild sína í Svíþjóð á þessu ári þrátt fyrir vinnudeilur sem hafa beinst að fyrirtækinu í næstum heilt ár, samkvæmt gögnum um bílasölu frá Norðurlöndunum sem birtust í upphafi vikunnar.

98 hleðslustöðvar ON væntanlegar í Kópavog

Hleðslustöðvar Orku náttúrunnar við Hálsatorg í Hamraborg voru teknar í notkun í vikunni og eru þær fyrstu af 98 hleðslustöðvum á 14 stöðum í Kópavogsbæ sem verða settar upp í haust.