Bensínverðið á stöðugri uppleið frá 2005
03.03.2011
Þótt bensínverðið hafi vissulega sveiflast talsvert þá hefur meginhreyfingin verið upp á við undanfarin ár. Á Íslandi hefur verðið hækkað um rúman helming frá því sem það var 2005.
Meðfylgjandi graf sýnir hvernig verðþróunin hefur verið frá árinu 2005 og framundir þetta. Grafið skýrir sig sjálft.
![]() |