Fréttir

Nýr rafknúinn ofursportbíll

á að komast 370 km á hleðslunni

Frumkvöðull rafbíla trúir ekki á framtíð rafbílsins

þrýstiloftsbíllinn er það sem koma skal – segir Thure Barsøe-Carnfeld

Volvo var mest selda „Premium“ bílmerkið í Rússlandi 2008

þriðja árið í röð sem Volvo er efst á lista hjá Rússum

Chevrolet Volt verður Opel Ampera í Evrópu

Framleiðsluútgáfa Opel Ampera afhjúpuð á bílasýningunni í Genf í mars

Rafmagnssportbíll frá Mitsubishi

IMiEV Sport Air frumsýndur í Genf í mars

Bílalán og kaupleiga

Danska dómsmálaráðuneytið með frumvarp um bætta neytendavernd í kaupleigumálum – FÍB skoðar þessi mál á Íslandi

Obama Bandaríkjaforseti krefst mengunarminni og sparneytnari bíla strax

Mælist til þess að einstök Bandaríki fari að dæmi Kaliforníu og herði reglur um útblástur og eyðslu bíla

Kreppudraumabíll í Genf

Ugatti Veyron Centenaire - 440 km/klst!

Checker nær gjaldþrota

Hætti að byggja leigubíla 1984 – hefur síðan framleidd „boddíhluti“ í bandaríska bíla

Skilnaður milli Ford og Mazda?

Hvor aðilinn myndi tapa meiru á fullum skilnaði?