Fréttir

Evrópuráðið vill afnema skráningargjöld á bíla

í stað skráningargjalda komi notkunarskatta

Meiri Norðursjávarolía en gert hefur verið ráð fyrir

Danmörk verður sjálfri sér næg um olíu fram yfir 2025

Fór yfir gagnstæðan vegarhelming og útaf á nýja hluta Reykjanesbrautar

Ekki ætlunin að setja vegrið milli akbrautanna

Citroën Opel brenna oftast

Tölur frá Folksam í Svíþjóð sýna að Citroën XM90, Opel Frontera og Peugeot 605 er hættast við bruna

Hreinni útblástur frá bensínbílum frá 2006

Bein strokkinnsprautun – betri nýting – enn minni mengu

Ríkið gerir sér hátt heimsmarkaðsverð á olíu að féþúfu

FÍB skorar á stjórnvöld að koma til móts við fólkið í landinu og lækka álögur á bifreiðaeldsneyti

„Ætliði ekki að fara að byrja á akstursgerðinu?“

Spurði framkvæmdastjóri dansks akstursæfingasvæðis

Erfiðara verður að rata um Írland

Írar taka niður vegvísa á ensku og setja upp nýja á gelísku

Dýrasta bílaeldsneyti á Vesturlöndum er á Íslandi

Dísilolían ódýrari en bensínið annarsstaðar en hér og í 6 öðrum löndum

Skýrari leiðbeiningar til ökumanna

Upplýsingamerki um leiðbeinandi hámarkshraða