06.04.2021
Brú yfir Fossvog - hönnunarsamkeppni
Ríkiskaup fyrir hönd Vegagerðarinnar býður til opinnar hönnunarsamkeppni, sem er framkvæmdasamkeppni, um útlit og hönnun brúar yfir Fossvog fyrir almenningssamgöngur, hjólandi og gangandi ásamt stígum, akreinum og umhverfi að brúnni innan samkeppnissvæðis. Ríkiskaup heldur utan um hönnunarsamkeppnina í TendSign.