Fréttir

Ríkisábyrgðasjóður taldi óvíst að tekjur af brúartollum dygðu

Ríkisábyrgðasjóður taldi óvíst að tekjur af brúartollum yfir nýju Ölfusárbrúna dygðu fyrir kostnaði ríkisins af framkvæmdinni. Því var engin furða þó verktakar vildu ekki taka á sig þá áhættu í svokölluðu samvinnuverkefni.

Colas hlýtur styrki til að rannsaka sumarblæðingar og lífbindiefni í malbiki

Rannsóknarsjóður Vegagerðarinnar hefur veitt Colas tvo styrki upp á samtals 8,7 milljónir króna til að rannsaka mýkingarmark biks og malbiksblöndur með lífbindiefni. Colas Ísland ehf. sérhæfir sig í framleiðslu á malbiki og tengdum vörum.

Hlutfall nýorkubíla 84% á fyrstu þremur mánuðum ársins

Nýskráningar fólksbifreiða eru 63,9% meiri á fyrstu þremur mánuðum ársins en á sama tíma á síðasta ári. Nýskráningar eru alls 2.272 en voru 1.386 á fyrstu þremur mánuðum síðasta árs.