Betri FÍB afsláttarkjör hjá Öskju
Við endurskoðun afsláttarflokka um áramótin hjá bílaumboðinu Öskju var tekin sú ákvörðun að hækka afslátt til FÍB-félaga. Nýi afslátturinn tók gildi um áramót. Hann er sem hér segir:
Benz varahlutir:
Bremsudiskar og bremsuklossar: 20% afsláttur
Síur: 20% afsláttur
Þurrkublöð: 20% afsláttur
Allir aðrir Benz varahlutir: 15% afsláttur
KIA varahlutir:
Við minnum félagsmenn á að framvísa þarf gildu félagsskírteini til njóta þessara kjara.