Bíll ársins 2009 í Evrópu
Í september nú í haust ræðst hvaða bíll hlýtur sæmdarheitið Bíll ársins 2009. Evrópskir bílablaðamenn hafa valið 38 bíla sem munu keppa um tilnefninguna að þessu sinni. Fiat 500 sigraði nokkuð afgerandi í fyrra en í úrslit náðu Mazda 2, Ford Mondeo, Kia Ceed, Nissan Qashqai, Mercedes C og Peugeot 308. Allt frá árinu 1964 hefur dómnefnd bílablaðamanna valið bíl ársins í Evrópu. Þetta er keppni sem bílaframleiðendur telja mikilvægt að vinna enda hefur sæmdarheitið verulegt markaðslegt gildi fyrir vinningsbílinn.
38 ólíkar bílgerðir frá 27 framleiðendum eru tilnefndar til að keppa um sæmdarheitið að þessu sinn. Dómnefndina skipa 59 fulltrúar frá 29 Evrópulöndum og þeir mun koma saman til þess prufuaka og ráða ráðum sínum í komandi septembermánuði.
Eftirfarandi bílar hafa verið tilnefndir til heiðurstitilsins Bíll ársins 2009 í Evrópu:
Alfa Romeo MiTo
Audi A4
Audi Q5
BMW X6
BMW series 7
Chevrolet HHR
Chrysler Grand Voyager
Citroën Berlingo / Peugeot Partner
Citroën C5
Dacia Sandero
Dodge Journey
Fiat Linea
Ford Fiesta
Ford Kuga
Honda Accord
Honda Jazz
Hyundai H1
Hyundai i10
Hyundai i20
Hyundai i55
Jaguar XF
Jeep Cherokee
Lancia Delta
Mazda6
Mercedes-Benz GLK
Mitsubishi Lancer
Opel Agila / Suzuki Splash
Opel Insignia
Renault Kangoo
Renault Koleos
Renault Mégane
Seat Ibiza
Skoda Superb
Subaru Forester
Toyota Land Cruiser 200
Volkswagen Golf
Volkswagen Scirocco
Volvo XC60
Hér á eftir er listi yfir sigurvegara fyrri ára í valinu um Bíl ársins í Evrópu. Á listanum eru margir eðalvagnar en einnig bílar sem gleymdust fljótt eftir að sigurinn var í höfn.
1964 Rover 2000
1965 Austin 1800
1966 Renault 16
1967 Fiat 124
1968 NSU Ro80
1969 Peugeot 504
1970 Fiat 128
1971 Citroën GS
1972 Fiat 127
1973 Audi 80
1974 Mercedes 450 S
1975 Citroën CX
1976 Simca 1307-1508
1977 Rover 3500
1978 Porsche 928
1979 Simca-Chrysler Horizon
1980 Lancia Delta
1981 Ford Escort
1982 Renault 9
1983 Audi 100
1984 Fiat Uno
1985 Opel Kadett
1986 Ford Scorpio
1987 Opel Omega
1988 Peugeot 405
1989 Fiat Tipo
1990 Citroën XM
1991 Renault Clio
1992 VW Golf
1993 Nissan Micra
1994 Ford Mondeo
1995 Fiat Punto
1996 Fiat Bravo/Brava
1997 Renault Scénic
1998 Alfa Romeo 156
1999 Ford Focus
2000 Toyota Yaris
2001 Alfa Romeo 147
2002 Peugeot 307
2003 Renault Mégane
2004 Fiat Panda
2005 Toyota Prius II
2006 Renault Clio
2007 Ford S-Max
2008 Fiat 500