Gleðileg jól
22.12.2006
Stjórn og starfsfólk Félags íslenskra bifreiðaeigenda óskar félagsmönnum nær og fjær og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Skrifstofa félagsins verður lokuð yfir hátíðarnar. Milli jóla og nýjárs verður opið miðvikudaginn 27. til og með föstudeginum 29 desember.