Lítil skófla getur gert kraftaverk

Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, var á línunni í síðdegisútvarpinu á Rás 2 og ræddi um færðina í borginni þessa dagana. Ökumenn sumir er að lenda í vandræðum og þá ekki síst í efri byggðum.


Í þættinum benti Árni á að lítil snjóskófla getur gert kraftaverk en með henni geta ökumenn mokað undan dekkjum. Í svona tifellum getur samanbrjótanlega skóflan sem fæst hjá FÍB bjargað málunum. Skóflan er búin til úr hágæða áli, er fislétt,sterk og auðvelt að koma henni fyrir. 

Nánari umfjöllun má sjá hér  https://www.fib.is/is/vefverslun/vetrarvorur/skofla