Olís mun opna bílaþvottastöðvar undir nafninu Glans
Olís mun opna fyrstu Glans bílaþvottastöðina við Langatanga í Mosfellsbæ á haustmánuðum. Fleiri stöðvar Glans munu svo líta dagsins ljós í kjölfarið eða á árinu 2025.
Lögð verður áhersla á hraða þjónustu án þess að gæðum sé fórnað -afkastageta þvottastöðva félagsins verður mikil.
Þvottastöðvarnar verða umhverfisvænar, næsta kynslóð af snertilausum bílaþvotti – sérstaklega er hugað að sjálfbærni í notkun efna og orku.
Glans er liður í því að bæta við eftirsóknarverðum þjónustuþáttumá stöðvum Olís