Reykjavíkurmaraþonið

Líkt og undanfarin 29 ár er nauðsynlegt að loka götum á meðan Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram. Búast má við truflun á umferð meðan á hlaupi stendur og því þurfa hlauparar og bílstjórar að gæta varúðar.

Lokanir á götum frá kl.00 til 15

Lækjargata milli Vonarstrætis og Bankastrætis
 og Amtmannsstígur við Lækjargötu.

Lokanir á götum frá kl. 05-15


Amtmannsstígur,
 Bjarkargata,
 Fríkirkjuvegur,
 Geirsgata,
 Hafnarstræti,
 Kalkofnsvegur, 
Kringlumýrarbraut norðan Borgartúns,
 Skálholtsstígur vestan Laufásvegar,
 Skothúsvegur,
 Skólastræti,
 Sóleyjargata,
 Sæbraut að Laugarnesvegi/Holtavegi,
 Tjarnargata,
 Tryggvagata,
 Vonarstræti og 
Þingholtsstræti norðan Amtmannsstígs.

Einstefna frá kl. 08-14


Austur Eiðisgranda,
 austur Mýrargötu,
 austur Sæbraut milli Laugarnesvegar og Holtavegar,
 austur Vatnagarða að Holtagörðum,
 vestur Ægisíðu og Nesveg.

Truflun á umferð frá 8-12


Skothúsvegur, Suðurgata að Melatorgi, Lynghagi, Suðurströnd, Lindarbraut , Norðurströnd, hringtorg vestast á Hringbraut, Ánanaust, hringtorg við enda Mýrargötu, Fiskislóð, Grunnslóð, Grandavegur, Suðurgata, Hringbraut við Melatorg, austast á Vesturgötu, gatnamót Borgartúns og Kringlumýrarbrautar, vestast á Klettagörðum, gatnamót Suðurlandsbrautar og Reykjavegar, Engjavegur við Fjölskyldugarð, Álfheimar við Glæsibæ, Skeiðarvogur við Suðurlandsbraut og Stjörnugróf við Traðarland. Þá er þrenging í eina akrein á Suðurlandsbraut til vesturs á milli Vegmúla og Reykjavegar.

Vegna takmarkaðs fjölda bílastæða í miðbænum eru hlauparar hvattir til að skilja bílinn eftir heima. Lögreglan mun sekta alla sem leggja ólöglega. Gagnlegar upplýsingar um bílastæði og ferðir strætó má finna á vef Menningarnætur,