Tesla opnar á Íslandi
Það var margt um manninn við opnun á fyrstu þjónustumiðstöð Teslahér á landi að Krókhálsi í dag. Fjöldi Tesla eigenda komu og sýndu bíla sína og deildu reynslusögum.
Samkvæmt heimasíðu framleiðanda standa þrjár útgáfur til boða sem eru Model 3, Model S og Model X og mun sá ódýrasti vera á rúmar fimm milljónir og fara dýrast í tæpar fimmtán. Búast má við afhendingu á fyrstu bílunum fyrripart 2020.