Þrengslaskattur
02.05.2005
Sænska ríkisstjórnin ákvað fyrir helgina að frá 3. janúar til 31. júlí 2006 verður lagður sérstakur þrengslaskattur á umferð í miðborg Stokkhólms. Með þessari skattlagningu er vonast til að minnka umferð einkabíla um 10-15% á háannatímum umferðar.
Skattlagning þessi er tilraun. Meðan á henni stendur mun verða sérstaklega athugað með að auka afköst almannasamgöngukerfisins og fjölga bílastæðum