Fréttir

Háar sektir í Evrópu fyrir að tala í síma undir stýri

Sektir í Portúgal geta auðveldlega numið 56.500 ísl. kr.

Toyota fær hæstu einkunn fyrir þjónustu – VW enn á botninum

ánægja eða óánægja sænskra eigenda nýlegra bíla með þjónustu umboða könnuð í Svíþjóð

Rússland er ört vaxandi bílaland

Rússar vilja erlenda bíla frekar en innlenda

Skógarbjörn í Bayern-Ölpunum étur búfénað og skelfir fólk

Fyrsti villti brúnbjörninn í 170 ár - varð fyrir bíl í gærkvöldi

Amerískir bændur veðja á etanól

Stjórnvöld í Washington vilja stórdraga úr olíuinnflutningi

Glæsivagnar og nytjabílar

á alþjóðlegu bílasýningunni í Madrid

Esso 60 ára í dag

Gefur 16 kr. afslátt af eldsneytislítranum í dag í tilefni afmælisins

Heimskynning á nýja Mercedes Benz GL –jeppanum á Íslandi

400 erlendir blaðamenn á leið til landsins til að reynsluaka bílnum

19 fórust í 16 umferðarslysum árið 2005

útaf- og framanákeyrslur algengustu tegundir banaslysa samkv. skýrslu rannsóknanefndar umferðarslysa

Nætursjón í bíla frá Bosch

„sér“ fjófalt lengra en lági geislinn lýsi