Fréttir

Þreyta leiddi til áreksturs og dauða

Sofnaði undir stýri eftir veikindi og langar vökur – ökumaður bíls úr gagnstæðri átt lét lífið

Greiðari umferð – vopn Dana gegn kreppunni

Danir stórauka framkvæmdir í vegagerð og almannasamgöngum til að hamla gegn atvinnuleysisvofunni

Olíufélagið Exxon með methagnað 2008

Ofur-eldsneytisverðið skilaði sér vel í vasa eigendanna

Aðeins 8% nýrra bíla eru bæði umhverfismildir og öruggir

öryggi og umhverfismildi fara sjaldnast saman samkvæmt nýrri rannsókn Folksam í Svíþjóð

Algert hrun í nýskráningum bíla

- 89,3% fækkun á Íslandi miðað við sama tíma í fyrra

Rafgeymarnir þröskuldurinn

-vísindamenn vinna stöðugt að betri rafgeymum fyrir rafbílana

Nýr rafknúinn ofursportbíll

á að komast 370 km á hleðslunni

Frumkvöðull rafbíla trúir ekki á framtíð rafbílsins

þrýstiloftsbíllinn er það sem koma skal – segir Thure Barsøe-Carnfeld

Volvo var mest selda „Premium“ bílmerkið í Rússlandi 2008

þriðja árið í röð sem Volvo er efst á lista hjá Rússum

Chevrolet Volt verður Opel Ampera í Evrópu

Framleiðsluútgáfa Opel Ampera afhjúpuð á bílasýningunni í Genf í mars