Fréttir

108 þúsund ökutæki fóru daglega um Hringveginn í júlímánuði

Umferðin í júlí á Hringveginum jókst um 7,3 prósent sem er mikil aukning en heldur minni en verið hefur síðustu mánuði. Þannig að heldur dregur úr aukningarhraðanum.