Fréttir

Tyrkland bannar gamla bíla

Ferðamenn að 20 ára bílum og eldri fá ekki að aka inn í Tyrkland

Fór yfir gagnstæðan vegarhelming og útaf á nýja hluta Reykjanesbrautar

Ekki ætlunin að setja vegrið milli akbrautanna

Meiri Norðursjávarolía en gert hefur verið ráð fyrir

Danmörk verður sjálfri sér næg um olíu fram yfir 2025

Citroën Opel brenna oftast

Tölur frá Folksam í Svíþjóð sýna að Citroën XM90, Opel Frontera og Peugeot 605 er hættast við bruna

Ríkið gerir sér hátt heimsmarkaðsverð á olíu að féþúfu

FÍB skorar á stjórnvöld að koma til móts við fólkið í landinu og lækka álögur á bifreiðaeldsneyti

Hreinni útblástur frá bensínbílum frá 2006

Bein strokkinnsprautun – betri nýting – enn minni mengu

„Ætliði ekki að fara að byrja á akstursgerðinu?“

Spurði framkvæmdastjóri dansks akstursæfingasvæðis

Dýrasta bílaeldsneyti á Vesturlöndum er á Íslandi

Dísilolían ódýrari en bensínið annarsstaðar en hér og í 6 öðrum löndum

Erfiðara verður að rata um Írland

Írar taka niður vegvísa á ensku og setja upp nýja á gelísku

Skerum upp herör gegn umferðarslysum

Umferðarráð biður alla að gæta sín í umferðinni