Fréttir

Mikil aukning í sölu á rafbílum hjá Brimborg

Brimborg hefur það sem af er ári afhent og forselt 92 Peugeot rafbíla eða tengiltvinn rafbíla en á sama tíma í fyrra var enginn rafmagnaður bíll í boði frá Peugeot. Árið 2020 er vendiár í framboði og sölu Peugeot rafbíla.

Hyundai vann til tvennra verðlauna

Á verðlaunahátíð Future Mobility of the Year (FMOTY) sem fram fór í Seol í Kóreu í lok júlí hlaut Hyundai tvenn verðlaun fyrir hugmyndir sínar á sviði framtíðarsamgangna; annars vegar fyrir vetnisknúna flutningbílinn Neptúnus og hins vegar rafknúna hlaupahjólið e-Scooter sem Hyundai veltir fyrir sér að bjóða með öllum nýjum fólksbílum fyrirtækisins.

Tæplega sex þúsund nýskráningar

Það sem af er þessu ári eru nýskráningar alls 5.954 sem er um 33% færri skráningar en á sama tíma í fyrra. Hlutdeild bensíbíla er um 26%, dísilbíla um 22,5% og rafmagnsbíla 20,3%. Hybrid og tengiltvinnbílar koma síðan í sætum þar á eftir.

Aukning í sölu á rafmagni á hleðslustöðvum


Kia bætir við rafbílum

Kia Motors ætlar sér áfram sér stóra hluti í rafbílavæðingunni. Kia mun bæta við rafbíl og tengiltvinnbílum í bílaflotann á næstunni.

Brimborg innkallar nokkrar tegundir Volvo

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf. um að innkalla þurfi 56 Volvo S80, S60, V70, XC70, S60CC, V60, XC60, V60CC, V40 og V40CC bifreiðar af árgerðum 2014-2017.