18.01.2016
Áhersla í fyrstunni verður á 2ja lítra dísilvélarnar.
15.01.2016
Samgöngustofa og Landsbjörg með stuðningi nokkurra tryggingafélaga lögðu fyrir könnun á öryggi barna í bílum á þessu ári.
Könnunin var gerð við 60 leikskóla í 25 bæjarfélögum víða um land með 2.236 þátttakendum.
Félagar í deildum Landsbjörgu víða um land, starfsfólk tryggingarfélagana Sjóvár, TM, Vís og Varðar og starfsfólk Samgöngustofu sáu um framkvæmdina á vettvangi.
14.01.2016
Ekkert samkomulag í VW dísilpústmálinu náðist á fundi Matthias Müller forstjóra Volkswagen og Ginu McCarthy framkvæmdastjóra bandarísku umhverfisstofnunarinnar EPA og fulltrúa bandarískra stjórnvalda
14.01.2016
Chevrolet Bolt á eftir að verða rafmagnsfólksvagn heimsins að meti fólksins hjá General Motors (GM)
13.01.2016
Q60 - Lúxusbíll í tveggja dyra sportútgáfu - leysir Infiniti G-línuna af hólmi
13.01.2016
Hyundai frumsýnir nýja lúxusbílinn sinn, Genesis G90 á bílasýningunni í Detroit sem nú stendur.
13.01.2016
Á kynningarfundi Faraday Future á raftæknisýningunni CES í fjárhættuspilsborginni Las Vegas nýlega sýndi þessi væntanlegi rafbílaframleiðandi frumgerð nýs rafbíls. Mikið hefur verið fjallað um hið dularfulla Faraday í fjármála- og bílafjölmiðlum heimsins undanfarið. Fréttaveitan Der Spiegel var viðstödd fundinn í Las Vegas og varð lítt hrifin og talar um fundinn sem blekkinguna miklu; Der große Bluff von Las Vegas.
12.01.2016
FÍB barst í dag svar frá olíufélaginu N1 um hvort félagið blandi etanóli út í bensín sem selt er á söludælum félagsins. Af svarinu má ráða að mönnum er ekki mjög gefið um þessa íblöndun. Félagið sé einfaldlega tilneytt að hlíta lögum nr. 40/2013 sem mæla fyrir um íblöndunina.
12.01.2016
Er það meginástæða útbreiddrar holumyndunar í íslenska malbikinu? Þýskur sérfræðingur með fyrirlestur um málið hjá Vegagerðinni í dag.
11.01.2016
Matthias Müller forstjóri VW segist munu leggja til við bandarísk stjórnvöld að nýr hvarfakútur verði settur í útblásturskerfi þeirra 430 þúsund VW bíla í Bandaríkjunum sem voru útbúnir með svikahugbúnaði sem fegrar mæld útblástursmengunargildi.