Fréttir

Bílaprófunarflug til Lapplands

SAS flýgur tvisvar í viku milli Kaupmannahafnar og Arvidsjaur í Lapplandi í tengslum við bílaprófanir Benz, BMW og Opel

Bílalakk sem sjálft lagar rispur

Ekki aprílgabb - Nissan fullyrðir að tæknin sé fundi

Fiat Sedici er bíll vetrarólympíuleikanna

Fiat lánar 3.000 bíla sem keppendur og starfsfólk leikanna hefur afnot af

Stöðugleikabúnað í alla nýja bíla strax

- af 15.621 sem fórust í eins bíls slysum árið 2003 í USA væru minnst 5.500 enn á lífi hefði stöðugleikabúnaður verið í öllum bílunum segir Max Mosley forseti FIA

Ferrari skemmtigarður í Abu Dhabi

Opnaður 2008

Allir bílarnir eldri en 100 ára

-í síðasta London-Brighton kappakstrinum

ESP stöðugleikakerfi draga um 40% úr árekstrarhættu

Stöðugleikakerfi ættu að vera í öllum bílum, sagði Max Mosley forseti FIA í Brussel í gæ

Smart er til sölu

Daimler-Chrysler vill losa sig við Sma

Vonbrigði hjá Frökkum með nýsköpun í bílasmíði

Renault Modus og Peugeot 1007 seljast verr en reiknað var með

Nýr samvinnujepplingur á nýju ári

Markaðssettur sem Fiat Sedici/Suzuki SX4