Fréttir

Dauðaslysum fækkar verulega í Danmörku

Færri láta lífið í umferðinni en nokkru sinni síðan á árum síðari heimsstyrjalda

Veðjað á dísilsigur í Le Mans

Audi teflir fram tólf strokka dísilbíl í 24 tíma Le Mans kappaksturskeppninni næsta suma

Meiri umferð um Stórabeltisbrúna

Eftir að vegatollurinn var lækkaðu

Toyotaumboðið á íslandi skiptir um hendur

Magnús Kristinsson útgerðarmaður hefur keypt umboðið af Páli Samúelssyni

Endurreisn MG-Rover ekki í sjónmáli

Fréttaskýrendur efast um getu Nanjing Auto til að koma framleiðslunni aftur af stað

Toyota byggir Prius í Kína

3000 bílar verða framleiddir og seldir í Kína á næsta ári

Daimler-Chrysler dregur úr umsvifum í Rússlandi

Hætt við að reisa bílaverksmiðju í Pétursborg vegna samskiptaerfiðleika við rússnesk stjórnvöld

Opel kominn upp á núllið

Rekstrarjafnvægi næst á þessu ári eftir sex ára taprekstu

Volvo C30 verður sýndur í Detroit eftir áramótin

- fyrsti „litli“ Volvóinn um langan tíma – svipaður að stærð og Ford Focus

Ford vill auglýsa í fjölmiðlum samkynhneigðra í Bandaríkjunum

Fyrri ákvörðun um að hætta að auglýsa Jaguar og Landrover dregin til baka