18.04.2024
Í nýútkomnu FÍB blaði er fjallað um þá sérkennilegu staðreynd að 80% af þeim sem fá örorkugreiningu á bilinu 1-15% eftir bílslys hafa ekki verið með tekjur samfleytt síðustu þrjú ár fyrir óhappið.
16.04.2024
Um 80% af bótagreiðslum í ökutækjatryggingum eru vegna áverka þar sem örorka er metin á bilinu 1-15%. Um þetta er fjallað í FÍB blaðinu sem er nýkomið út. Einnig er hægt að nálgast blaðið rafrænt á heimasíðu FÍB.
16.04.2024
Malbikað verður fyrir alls um 842 milljónir króna í Reykjavíkurborg í sumar. Gert er ráð fyrir að hægt verði að hefja framkvæmdir við fræsun og yfirlagnir í maí og áætlað að þeim ljúki í september að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.
15.04.2024
FÍB hefur óskað eftir aðgerðum af hálfu Neytendastofu vegna ófremdarástands við gjaldtöku á bílastæðum.
15.04.2024
Ellefu ár eru liðin síðan Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) sendu frá sér ítarlega skýrslu um nauðsyn þess að bæta framkvæmd örorkumats samkvæmt skaðabótalögum.
15.04.2024
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur mælt á Alþingi fyrir frumvarpi til breytingar á umferðarlögum, nr. 77/2019. Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar sem hafa það markmið að auka umferðaröryggi smáfarartækja án þess að standa í vegi fyrir frekari framþróun fjölbreyttari ferðamáta.
15.04.2024
Ævintýrakonan Lexie Alford setti á dögunum opinbert met með því að vera fyrsta manneskjan sem ekur í kringum allan heiminn á rafknúnu farartæki, nýjum Ford Explorer rafmagnsjeppa. Lexie ók nýjum Ford Explorer yfir marklínuna sem var í í frönsku borginni Nice.
12.04.2024
Vorhreinsun er hafin en helstu göngu- og hjólaleiðar eru í forgangi. Hluti af vorhreinsun er götuþvottur íbúagatna.
12.04.2024
Grindavíkurvegur, frá Reykjanesbraut að Grindavík, er nú opinn fyrir umferð. Opnunin gildir aðeins fyrir Grindvíkinga, viðbragðsaðila og starfsfólk fyrirtækja í Grindavík og við Svartsengi.
10.04.2024
Það er ekki bara samdráttur í bílasölu á Íslandi um þessar mundir. Þegar rýnt er í sölu nýrra bíla í Svíþjóð, Danmörku og Noregi hefur bílasala dregist mikið saman á fyrstu þremur mánuðum ársins.