Fréttir

Tíu ára starf EuroNCAP margfalt árangursrríkara en allar opinberar tilskipanir og afskipti nokkru sinni

Sagði Max Mosley forseti FIA á tíu ára afmælisþingi EuroNCAP í Brussel í dag

Sifurliturinn er vinsælasti bílalitur í heiminum

Glaðlegir litir áberandi í góðæri – grámóskan á krepputímum

Vonbrigði hjá Frökkum með nýsköpun í bílasmíði

Renault Modus og Peugeot 1007 seljast verr en reiknað var með

Nýr samvinnujepplingur á nýju ári

Markaðssettur sem Fiat Sedici/Suzuki SX4

Verð og öryggi bíla skipta kaupendur mestu

Samkvæmt nýrri viðhorfsrannsókn EuroNCAP meðal bifreiðakaupenda í Evrópu

Metanknúnir strætisvagnar senn í notkun

Ganga fyrir metangasi frá Sorpu

Esso hækkar bílaeldsneytið

Bensínið upp um krónu, dísilolían um hálfa krónu

Lagt til að mótorhjól megi draga kerrur

Ef öryggisbelti er á mótorhjóli verður skylt að nota það samkvæmt breytingartillögum við umferðarlög

Olíugjaldið óbreytt til 1. júlí

Hækkar ekki 1. janúar samkvæmt nýju frumvarpi fjármálaráðherra

Toyota að verða stærst

þegar komin fram úr Ford og nær GM líklega strax á næsta ári