Fréttir

Bágt ástand vega og gatna landsins

Stjórn FÍB hefur ályktað um slæmt ástand vega og gatna og rýra endingu á malbiki. Ályktunin hefur verið send innanríkisráðherra. Hún er svohljóðandi:

Bílferðalag um Frakkland og meginland Evrópu

Ert þú að fara á Evrópumótið í knattspyrnu í Frakklandi? og ert að fara að keyra? FÍB hefur tekið saman 15 blaðsíður af gagnlegum upplýsingum sem eiga eftir að gagnast þér vel.

Ertu á leið til Evrópu í sumarfrí?

Hvers skal gæta þegar bíll er tekinn á leigu? Spyrðu réttu spurninganna!

Volkswagen ætlar að verða stærsti tvinn- og rafbílaframleiðandi heims

Volkswagen ætlar að verða fremst í framleiðslu rafbíla og tvinnbíla og verða sjálfbær í framleiðslu rafgeyma í nýrri risaverksmiðju sem byggð verður.

Brátt mega 17 ára Danir aka bílum

Danska þingið hefur samþykkt frumvarp ríkisstjórnarinnar um að færa bílprófsaldurinn niður úr 18 í 17 ára. Um tilraun er að ræða og verða reglurnar endurskoðaðar eftir þriggja ára reynslutíma. FDM í Danmörku, systurfélag FÍB fagnar tilrauninni enda hefur félagið lagt þetta til

Þungir skattar á bifreiðaeigendur ræddir á alþingi

„Bifreiðaeigendur greiða mikla skatta hér á Íslandi. Það er alveg óumdeilt. Áætlaðar skatttekjur ríkissjóðs af ökutækjum og eldsneyti hefur verið um 37 milljarðar undanfarin ár,“ sagði Sigríður Á. Andersen alþingismaður á alþingi sl. fimmtudag.

Kona ársins í evrópska bílaiðnaðinum

Agneta Dahlgren frá Gautaborg í Svíþjóð, bílahönnuður hjá Renault síðan 1991, hefur verið útnefnd kona ársins 2016 af samtökum kvenna í evrópskum bílaiðnaði.

Fyrst rafmagnsformúla – nú rafmagns Go-kart

Þýska tæknistórfyrirtækið Bosch hefur byrjað að framleiða rafknúinn go-kart keppnisbíl. Hann er mjög öflugur og nær 100 km hraða úr kyrrstöðu á minna en fimm sekúndum og kemst á 130 km hraða.

Áreiðanlegustu og óáreiðanlegustu bíltegundirnar 2016

Hvaða bílaframleiðendum treystir þú best til að framleiða áreiðanlega bíla og hversu áreiðanlegir hafa framleiðendurnir reynst til að verðskulda traustið?

Yfir 9 milljón Toyota tvinnbílar

Toyota er sá bílaframleiðandi sem gerði tvinnbílinn eða tvíorkubílinn að veruleika með Prius-bílnum sem bæði nýtti bensín – og raforku til að hreyfast úr stað. Sala á honum hófst fyrst í heimalandinu Japan árið 1997.