04.09.2024
Vegna umfjöllunar á vefsíðu FÍB um muninn á afkastagetu strætó og fólksbíla í umferðinni, þykir okkur hjá félaginu rétt að taka eftirfarandi fram:
04.09.2024
Viðgerðir á brúnni yfir Elliðaár við Árbæjarstíflu eru hafnar á ný. Stutt hlé var gert vegna veiðitímabilsins í Elliðaám en áætlað er að viðgerðum ljúki fyrir lok október.
03.09.2024
Fyrr í dag fullyrtum við að á 40 km hraða gætu 450 bílar keyrt á 40 km hraða á tveimur akreinum á einni mínútu.
Þetta er reiknivilla, hið rétta er að talan er 150 bílar.
03.09.2024
Því er oft haldið fram að fullur strætisvagn afkasti meiru en einkabíllinn vegna þess að strætóinn tekur aðeins brot af plássinu á götunum sem einkabílar taka með jafn marga farþega. En þá gleymist að taka með í reikninginn að bílarnir eru allir á ferð og nota plássið því í afar skamman tíma.
02.09.2024
Fyrirhuguðum vegatollum á höfuðborgarsvæðinu er ekki ætlað sérstaklega að flýta fyrir umferð, þó að þeir séu kallaðir flýtigjöld.
01.09.2024
Sami vegatollur verður lagður á einstaklinginn sem aðeins hefur efni á 10 ára gömlum smábíl og einstaklinginn sem hefur efni á 20 milljón króna jeppa. Tekjulágir borga það sama og tekjuháir.