11.09.2019
KYNNING: Brimborg frumsýnir glænýjan og ríkulega búin Mazda CX-30 með nýrri M-Hybrid tækni í Reykjavík og á Akureyri laugardaginn 14. september.
Mdownloadazda CX-30 er glænýr bíll í jeppalínu Mazda og kemur sem viðbót við CX-3 og CX-5 sem hafa slegið í gegn á Íslandi.
10.09.2019
Eftir margra mánaða bið hefur VW loks svipt hulunni af nýjasta rafmagnsbílnum ID.3.
09.09.2019
Eftir langa bið hefur ný þjónustumiðstöð rafbílaframleiðandans Tesala hefur verið opnuð að Krókhálsi í Reykjavík.
23.08.2019
Samkvæmt samanburði á verðlagningu á bensíni og dísilolíu í 30 löndum njótum við Íslendingar þess vafasama heiðurs að vera þar á toppnum. Íslenskir neytendur borga hæsta verðið fyrir eldsneytið.
21.08.2019
Morgunverðarfundur verður haldinn fimmtudaginn 22. ágúst í tengslum við meistarakeppni FIA 2019 í nákvæmnisakstri rafbíla.
16.08.2019
Samgönguráðherra boðar innheimtu vegtolla til og frá höfuðborginni þegar á árunum 2023 til 2024 sem er algjör stefnubreyting frá yfirlýsingum formanns Framsóknarflokksins í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga í október 2017. Þetta gengur einnig þvert á vilja meirihluta landsmanna samkvæmt ítrekuðum skoðanakönnunum og undirskriftasöfnunum á liðnum árum.
12.08.2019
Sala á raf- og tvinnbílum í Kína hefur aukist gífurlega á síðustu árum. Á árunum 2013-2017 jókst salan á þeim gríðarlega eða um 2000%. Þessi gífurlega aukning er rakin til aðgerða kínverska yfirvalda sem hvatt hafa þá sem eru í bílahugleiðingum að íhuga alvarlega kaup á raf- og tvinnbílum af umhverfissjónarmiðum.
12.08.2019
Endurkröfunefnd samþykkti á síðasta ári í 134 málum af 149 að vátryggingafélög ættu endurkröfurétt á hendur tjónvöldum sem höfðu valdið tjóni „af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi,“ eins og það er orðað í umferðarlögum.
08.08.2019
Velgengni sænska bílaframleiðandans Volvo heldur áfram en núna liggur fyrir uppgjör fyrirtækisins fyrstu sex mánuði yfirstandandi árs. Veltan á fyrri helmingi ársins nam 130 milljörðum sænskra króna og hefur aldrei verið meiri. Alls seldi Volvo rúmlega 340 þúsund bíla á þessum tíma sem er aukning um 7.3% frá fyrra ári.