07.11.2024
egagerðin hefur opnað útboð um gerð landfyllinga og sjóvarna vegna nýbyggingar brúar yfir Fossvog. Brúin tengir saman vesturhluta Kópavogs og Reykjavík með afgerandi hætti. Stytta ferðalengdir og stuðla að því að draga úr umferðarálagi á vegum.
06.11.2024
Snjóruðningur og viðbúnaður við neyðartilvikum á sænskum vegum á að virka mun betur í vetur að sögn umferðarstofnununar þar í landi. Ný aðgerðaáætlun hefur verið útbúin eftir harða gagnrýni frá síðasta vetri.
06.11.2024
Rannsóknir á tilraunaútlögn malbiks frá í sumar sýna að útlögn blönduð lífbindiefni uppfyllir allar kröfur um hemlunarviðnám. Að auki stóðst það bæði hjólfarapróf og prófanir á nagladekkjaáraun. Með því að blanda lífbindiefni í hefðbundið bik gæti heildarkolefnissparnaðurinn numið 4675 tonnum CO2eq. á ári (í meðalári)
30.10.2024
Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen hyggst loka að minnsta kosti þremur verksmiðjum í Þýskalandi. Þessi ráðstöfun hefði það í för með sér að tugþúsundum starfsmanna verður sagt upp störfum. Afkastageta verksmiðja sem eftir verða í stærsta hagkerfi Evrópu verður minnkuð til muna. Þetta er mun víðtækari endurskipulagning en búist var við.
25.10.2024
Götulokanir verða í miðborg Reykjavíkur og mikil öryggisgæsla í og við lokaða svæðið á meðan þing Norðurlandaráðs 2024 fer fram í borginni. Þingið verður haldið á Alþingi og í Ráðhúsi Reykjavíkur.
24.10.2024
Ekkert gengur að semja um byggingu og fjármögnun nýrrar brúar yfir Ölfusá. Ríkið vill forðast lántökur fyrir framkvæmdinni og frekar fá verktaka til að byggja brúna á sinn kostnað. Verktakinn fái í staðinn að innheimta brúartolla í 20-30 ár til að mæta byggingar- og vaxtakostnaði.
24.10.2024
Sænski bílaframleiðandinn Volvo Cars fór fram úr væntingum um rekstrarhagnað á þriðja ársfjórðungi en lækkaði söluvaxtarspá sína fyrir árið þar sem hægist á iðnaðinum og áhrifin ná nú einnig til dýrari bíla.
24.10.2024
Um þessar mundir standa yfir kvikmyndatökur í Höfða vegna kvikmyndar um leiðtogafund Ronald Reagans fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og Mikhail Gorbachev fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna. Af þeim sökum verður lokað fyrir umferð á Sæbraut laugardaginn 26. Október af því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.
23.10.2024
Kemi /Poulsen, sem leggur áherslu á vandaðar vörur og góða þjónustu, býður félagsmönnum FÍB 25% afslátt af rúðuþurrkum og bílaperum út nóvember.
22.10.2024
Nýr og glæsilegur Hleðslugarður Orku náttúrunnar hefur verið opnaður við Digranesgötu í Borgarnesi með samtals 14 tengjum.